MATREIÐSLA

Grillmeistarinn sérhæfir sig í matreiðslu á grilli og við notum eingöngu fyrsta flokks hráefni. Við notum grill fagmannsins og áhersla er lögð á að leyfa gestunum að fylgjast með þegar matreiðslan er í gangi og myndast oft mikil stemmning við það.

Láttu hugmyndaflugið ráða og hafðu samband.

Léttleikinn í fyrirrúmi.

Kveðja, Grillmeistarinn