UM OKKUR

Grillmeistarinn.is er einstök veisluþjónusta þar sem við komum til þín og eldum á staðnum með fullkomnustu tækjum sem völ er á. Grillmeistarinn er búinn að vera starfandi síðan 2005 og hefur séð um allar gerðir af veislum um allt land.