VEISLUÞJÓNUSTA
Hvert er tilefnið?
Við sjáum um allar gerðir af veislum. Engin veisla er of stór fyrir okkur en lágmarksfjöldi er 25 manns nema um sé að ræða hamborgaraveislu þá er lágmarksfjöldi 50 manns.
Við leggjum okkur fram um að þú og gestir þínir njótið stundarinnar.
Grillmeistarinn getur mælt með frábærum skemmtikröftum og mörgum af bestu tónlistarmönnum landsins, sem geta komið til þín og gert daginn ógleymanlegan. Þar á meðal má nefna Bjarna töframann, Boogie Nights, Jógvan Hansen og Guðrúnu Árný Karlsdóttur.
Hafðu samband – ræðum málin.